Dagskrá 2021
Dagskrá 2020
Enduro Ísland mun ekki standa fyrir viðburðum þetta árið. Hjólafélögin hafa nú tekið alfarið við keflinu, aukið á fjölbreytileika og bætt um betur. HFR og Tindur hófu árið með fyrstu vetrarkeppninni í RIG. BFH er að standa fyrir unglingakeppni annað árið í röð og HFA er með EWS viðburð þetta árið sem er partur af heimsmeistaramótinu. Og líklegt má telja að Vestri komi okkur á óvart með enn fleiri leiðum. Hér að neðan eru upplýsingar um viðburði ársins.
Ungdúró BFH - 14. júní https://www.facebook.com/events/240623920545205/ Enduro Akureyri 2020 sem fram fer 25. Júlí 2020 á Hjólreiðahátið Greifans og Hjólreiðafélags Akureyrar https://www.facebook.com/HjolreidafelagAkureyrar/posts/2952629668102809 https://www.enduroworldseries.com/…/ews-round-3/end…/201987/ Enduro Ísafjörður verður haldið 15.ágúst 2020 https://www.facebook.com/events/177043196801399/ RVK Haustviðburður - Í vinnslu |
Haustfagnaður 14.Sept 2019
Haustfagnaðurinn þetta árið fer fram á norðanverðu Hengilssvæði
Upphaf: Snöruplan goo.gl/maps/4dnpFs7qGo4NLWuF8
Endastöð og Apres: Nesjavallavirkjun goo.gl/maps/LGaqWsfYKzr6FykPA
Dagskrá (tímasetningar eftir start eru besta ágiskun)
- 10:00 Mæting í upphafspunkt. Sækja mótsgögn
- 10:30 Lagt af stað
- 12/13:xx Drykkjar/matar-stopp
- 15:++ Fyrstu hjólarar koma í mark
- 15/16:++ Allir ættu að hafa skilað sér
- 16:++ Apres og matur
- 17:++ Úrslit kunngjörð
- 21:00+ húsið lokar
- Gleði allan tímann
Keppendur munu þurfa að koma sér sjálfir í upphafspunkt og frá endastöð í lok dags.
Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Kort og ferlar
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap.
GPX ferill ei_h19.gpx | |
File Size: | 44 kb |
File Type: | gpx |
Dagskrá 2018
2018 - Við höldum okkur við þriggja móta röð þetta árið. Nýjung ársins verður Sumarfagnaður á Ísafirði í samstarfi við Hlaupahátíð.
5.maí - Vorfagnaður - RVK 15.júlí - Sumarfagnaður - Ísafjörður 1.sept - Haustfagnður - ngr. RVK Athugið að 15.júlí er sunnudagur. Einnig verður því haldið opnu að hafa tveggja daga keppni í Haustfagnaði og væri þá fyrri dagurinn 31. ágúst. Sem fyrr verður gleði, samvera, aprespartý og upplifun í forgrunni. Takmörkun er á fjölda keppenda þannig að öruggara er að skrá sig tímanlega Nánar verður fjallað um viðburðina þegar nær dregur hér á síðunni. Auglýsingar eru einnig birtar á Facebook síðu okkar www.facebook.com/enduroiceland |
Haustfagnaður - 1.sept 2018
Haustfagnaðurinn þetta árið verður eins dags keppni í nágrenni Reykjavíkur. Að venju verður leiðin birt með ca. viku fyrirvara.
Framkvæmd verður með hefðbundnu sniði og munu þátttakendur fá ítarlegri leiðbeiningar í tölvupósti.
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá (tímasetningar eftir start eru besta ágiskun)
Framkvæmd verður með hefðbundnu sniði og munu þátttakendur fá ítarlegri leiðbeiningar í tölvupósti.
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá (tímasetningar eftir start eru besta ágiskun)
- 10:00 Mæting í upphafspunkt. Sækja mótsgögn
- 10:30 Lagt af stað
- 12/13:xx Drykkjar/matar-stopp
- 15:++ Fyrstu hjólarar koma í mark
- 15/16:++ Allir ættu að hafa skilað sér
- 16:++ Apres og matur
- 17:++ Úrslit kunngjörð
- 21:00+ húsið lokar
- Gleði allan tímann
Kort og Ferlar - Haustfagnaður 2018
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
Sumarfagnaður - 15.júlí 2018
Sumarfagnaðurinn þetta árið er í samstarfi við Hlaupahátíð á Vestfjörðum. Keppnisleiðin er að mestu nýja hjólaleiðin á Ísafirði. Framkvæmd verður með hefðbundnu sniði og munu þátttakendur fá ítarlegri leiðbeiningar í tölvupósti.
Athugið að það er farið tvisvar niður frá Botnaheiði, í seinna skiptið þarf að hjóla aftur upp :)
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð sem er í skíðaskálanum. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá (tímasetningar eftir start eru besta ágiskun)
Athugið að það er farið tvisvar niður frá Botnaheiði, í seinna skiptið þarf að hjóla aftur upp :)
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð sem er í skíðaskálanum. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá (tímasetningar eftir start eru besta ágiskun)
- 10:00 Mæting í upphafspunkt. Sækja mótsgögn
- 10:30 Lagt af stað
- 12/13:xx Drykkjar/matar-stopp
- 15:++ Fyrstu hjólarar koma í mark
- 15/16:++ Allir ættu að hafa skilað sér
- 16:++ Apres og matur
- 17:++ Úrslit kunngjörð
- 21:00+ húsið lokar
- Gleði allan tímann
Kort og Ferlar - Sumarfagnður 2018
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
Vorfagnaður - 5.maí 2018
Leiðin er hönnuð með hliðsjón af tíðarfari og aðstæðum sem takmarkar leiðarval en útkoman er skemmtilegt og fjölbreytilegt ferðalag. Þónokkrar nýjunar þetta árið. Gert er ráð fyrir að allt 20km ferðalagið taki um 4 - 6 tíma. Leiðin verður opinberuð með viku fyrirvara.
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum.
Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
Dagskrá
- 10:00 Mæting í upphafspunkt. Sækja tímatökubúnað og merkja hjól
- 10:30 Lagt af stað
- 12:00 Drykkjar/matar-stopp
- 15:++ Fyrstu hjólarar koma í mark
- 15:++ Allir ættu að hafa skilað sér
- 16:00 Apres og matur
- 17:30 Úrslit kunngjörð
- 20:00+ húsið lokar
- Gleði allan tímann
Kort og ferlar - Vorfagnður 2018
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
Liðnir viðburðir
Dagskrá 2017
Enduro viðburðirnir verða aftur þrír þetta árið. Hver með sínum sérkennum. Vor-, sumar-, og haustfagnaður. Vorfagnaður verður smærri í sniðum, sumarfagnaður á Hjóladögum Hjólreiðafélags Akureyrar og aðalviðburðurinn verður svo haustfagnaður í nágrenni Reykjavíkur. Sem fyrr verður gleði, samvera, aprespartý og upplifun í forgrunni. Takmörkun er á fjölda keppenda þannig að öruggara er að skrá sig tímanlega. Tveggja daga keppni í Haustfagnaði er ekki útilokuð og því gæti hún teygt sig plús mínus dag. Dagsetningar eru eftirfarandi:
29. apríl 2017 - Vorfagnaður í nágrenni Reykjavíkur 29. júlí 2017 - Sumarfagnaður, Hjólreiðahelgin - Akureyri 16. september 2017 - Haustfagnaður í nágrenni Reykjavíkur |
Nánar verður fjallað um viðburðina þegar nær dregur hér á síðunni.
Auglýsingar eru einnig birtar á Facebook síðu okkar www.facebook.com/enduroiceland
Auglýsingar eru einnig birtar á Facebook síðu okkar www.facebook.com/enduroiceland
Haustfagnður 2017 - 15. og 16. september
Þetta árið bjóðum við aftur upp á A og B flokk.
Dagskrá Föstudagur A-Flokkur 17:00 mæting í start 17:30 start 20:30 lokið (mögulega fyrr) Laugardagur A&B-Flokkur 10:00 Mæting 10:30 start 12-13:00 drykkjarstopp 16:30 Endastöð 17:00 Aprés og matur 21:00 Lokahóf endar A-FLOKKUR Lokaður flokkur sem keppir tvo daga, föstudag og laugardag. Flokkurinn er opinn þeim sem hafa náð eftirfarandi árangri í einni af eftirtöldum keppnum: * Karlar * Topp 20 Vor 2016 * Topp 20 Sumar 2016 * Topp 15 A-flokkur haust 2016 * Topp 10 B-flokkur hasut 2016 * Topp 20 Vor 2017 * Topp 20 Sumar 2017 * Konur * Topp 10 Vor 2016 * Topp 10 Sumar 2016 * Topp 10 A-flokkur haust 2016 * Topp 10 B-flokkur hasut 2016 * Topp 10 Vor 2017 * Topp 10 Sumar 2017 A-flokkur sameinsat B-flokki á laugardegi. Samanlagður árangur beggja daga ræður úslitum. A-flokkur mun keppa í 3-5 sérleiðum á föstudags-eftirmiðdegi. Mæting kl 17:00, ekkert drykkjarstopp í braut og áætlað að geta lokið fyrir 20:00. (nánar neðar á síðunni) B-FLOKKUR Opinn flokkur fyrir almenning sem fer aðeins fram á laugardegi með hefðbundnu sniði. A-flokkur sameinsat B-flokki á laugardegi og allir hjóla saman. Mæting kl 10:00, eitt drykkjarstopp með hressingum, og lending í gleðskap um fimmleitið. (nánar neðar á síðunni) Leiðin verður gefin upp með lágmark viku fyrirvara. Gera má ráð fyrir 5-6 tíma ferðalagi í fjallendi. Lokahófið verður á sínum stað og með Géin þrjú: Grill, Guðaveigar og Stemmara. Heildarfjöldatakmörkun er 120. Sem fyrr er fólki frjálst að sleppa tímatöku, njóta ferðarinnar og taka þátt í fagnaði að loknum degi. Nánari upplýsingar um Enduro Haustfagnað 2017 A-FLOKKUR föstudagur: Leiðin verður nærri Reykjavík en óvíst en hvort hún verður er A-B eða hringur, skipuleggjendur munu sjá til þess að keppendur geti sótt bíla í upphafsstað. B&A-FLOKKUR laugardagur: Leiðin er A-B (ekki hringur). Þáttakendur verða að koma sér sjálfir á upphafspunkt og frá endapunkti í bæinn. Upphafsstaður og endastaður verða innan hálftíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Upphafsstaður og Endastaður verða gefin upp með viku fyrirvara til að gefa þátttakendum ráðrúm til að skipuleggja ferðalög/skutl. |
Kort og ferlar - Haustfagnður 2017
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
|
|
Sumarfagnaður 2017 - 29. júlí (Hjólreiðahelgi Greifans 2017)
ATH: Þetta verður uppfært með nánari upplýsingum.
Sumarfagnaðurinn er í samstarfi við Hjólreiðahelgi Greifans á vegum Hjólreiðafélags Akureyrar. Enduro Ísland sér um tæknielga framkvæmd Enduro-keppni á Eyjafjarðarsvæðinu innan Hjólreiðahelgarinnar. Upplýsingar um dagskrá helgarinnar verður að finna á upplýsingaveitum HFA. Skipulagið verður með hefðbundnu sniði. Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað. Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Grillmatur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar nægar. Lokahófið mun svo taka á sig mynd almenns lokahófs fyrir hjólreiðahelgina í heild sinni. Dagskrá (birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar)
Kort og Ferlar
|
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
Vorfagnaður 2017 - 29. apríl
Leiðin er hönnuð með hliðsjón af tíðarfari og aðstæðum sem takmarkar leiðarval verulega en útkoman er skemmtilegt og fjölbreytilegt ferðalag. Heildarferðalagið svipar nokkuð til vorfagnaðar 2015 en sex af níu sérleiðum eru nýjar. Gert er ráð fyrir að allt 20km ferðalagið taki um 4 - 5 tíma. Leiðin liggur frá Kaldárseli um Helgafell og Búfellsgjá eins og leið liggur inn í Vífilsstaðahlíð.
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað (Kaldársel). Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum. Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland. Dagskrá
|
Kort og Ferlar - Leiðinni var breytt 28.4.2017 kl 09:15
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
Haustfagnður 2016 - 17.sept (og 16.sept)
NÝJUNG: Tveir flokkar, einn eða tveir dagar. Opið og lokað. Blint. Enduro Ísland var sett á laggirnar með tvö markmið. Fyrra að tengja fjallahjólafólk og hafa gaman. Seinna að koma alvöru Enduro viðburðum á koppinn á Íslandi. Við höfum haldið okkur við að framkvæma Enduro að forskift samtaka um Endurofjallahjólakeppnir (Enduro Mountain Bike Assoc™) eins nærri og við er komandi. Á sama tími viljum við halda áfram að þróa viðburðinn og gera tilraunir. Í Haustfagnaði 2016 tökum við næsta skref og kynnum til sögunnar tvo flokka. Einn eða tveir dagar, opinn og lokaður. A-FLOKKUR Lokaður flokkur sem keppir tvo daga, föstudag og laugardag. Flokkurinn er opinn þeim sem hafa nokkurntíma komist á topp 20 í Enduro keppni á vegum Enduro Ísland (karla- eða kvenna-flokki). A-flokkur sameinsat B-flokki á laugardegi. Samanlagður árangur beggja daga ræður úslitum. A-flokkur mun keppa í 3-5 sérleiðum á föstudags-eftirmiðdegi. Startað kl 17:00, ekkert drykkjarstopp í braut og áætlað að geta lokið fyrir 20:00. (nánar neðar á síðunni) B-FLOKKUR Opinn flokkur fyrir almenning sem fer aðeins fram á laugardegi með hefðbundnu sniði. A-flokkur sameinsat B-flokki á laugardegi og allir hjóla saman. Start kl 12:00, eitt drykkjarstopp með hressingum, og lending í gleðskap um fimmleitið. (nánar neðar á síðunni) Blint Að þessu sinni verður keppt blint, þ.e.a.s. leiðin verður ekki gefin upp fyrirfram. Skipuleggjendur, sem óhjákvæmilega munu þekkja leiðina, munu ekki keppa. Fókusinn er á Hengilssvæðinu og nágrenni Reykjavíkur. Lokahófið verður á sínum stað og með Géin þrjú: Grill, Guðaveigar og Gargandi stuð. Heildarfjöldatakmörkun er 120. Sem fyrr er fólki frjálst að sleppa tímatöku, njóta ferðarinnar og taka þátt í fagnaði að loknum degi. Nánari upplýsingar um Enduro Haustfagnað 2016 BREYTING: Ræsing kl 12:00 Af óviðráðanlegum praktískum ástæðum þurfum við að færa startið á laugardegi fram til hádegis (12:00) og gerum ráð fyrir að koma í endastöð nálægt 17:00. STAÐSETNINGR OG FÓLKSFLUTNINGAR: Þetta árið erum við að gera tilraunir með óséða leið. Þar sem stígakerfi á hverjum stað eru takmörkuð þá fela allar staðsetningar í sér einhverskonar upplýsingar um mögulegt leiðaval. Við gáfum þó upp að það er Stór-Hengilssvæðið sem er undir. Til að þáttakendur geti skipulagt selflutninga á fólki og hjólum þá gefum við eftirfarandi upp. A-FLOKKUR föstudagur: Leiðin er A-B (ekki hringur), skipuleggjendur munu sjá til þess að keppendur geti sótt bíla í upphafsstað. Upphafsstaður verður gefinn upp í hádeginu samdægurs og verður innan við hálftíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. B&A-FLOKKUR laugardagur: Leiðin er A-B (ekki hringur). Þáttakendur verða að koma sér sjálfir á upphafspunkt og frá endapunkti í bæinn. Upphafsstaður og endastaður verða innan hálftíma akstursfjarlægð frá Reykjavík. Upphafsstaður og Endastaður verða gefin upp í hádeginu deginum áður til að gefa þátttakendum ráðrúm til að skipuleggja ferðalög/skutl. KORT og FERLAR (Trökk) Af öryggisástæðum verða kort og ferlar birt á netinu en með litlum fyrirvara. Allir þátttakendur munu fá tölvupóst með upplýsingum um heildar leiðina (ekki sérleiðir) með nokkura tíma fyrirvara. Einnig verður hægt að fá prentað kort í starti. |
Sumarfagnaður 2016 - 23.júlí - Hjólreiðahelgi Greifans á Akureyri
Sumarfagnaðurinn er í samstarfi við Hjólreiðahelgi Greifans á vegum Hjólreiðafélags Akureyrar sem fram fer 22.-24.júlí. Enduro Ísland sér um staðlaða framkvæmd Enduro-keppni á Eyjafjarðarsvæðinu innan Hjólreiðahelgarinnar. Upplýsingar um dagskrá helgarinnar er að finna á heimasíðu Hjólreiðahelgarinnar http://www.hjolak.is/
Skipulagið verður með hefðbudnu sniði. Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað (sami og í fyrra, Hlíðarfjall, sjá kort). Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Grillmatur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar nægar. Dagskrá (birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar)
|
Kort og ferlar
Leiðin í ár er í grunninn sú sama og í fyrra með smávægilegum breytingum og einni leyni-sérleið í endann (sem ekki er gefni upp). Leiðin mun enda í flugskýli á Akureyrarflugvelli. Leðin í það heila er u.þ.b. 17 kílómetrar og gert er ráð fyrir að ferðalagið taki u.þ.b. fjórar til fimm klukkustundir með stoppum.
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
|
|
PDF Prófílar og greining sérleiða | |
File Size: | 739 kb |
File Type: |
Vorfagnaður 2016
Leiðin er hönnuð með hliðsjón af tíðarfari og aðstæðum sem takmarkar leiðarval verulega en útkoman er skemmtilegt og fjölbreytilegt ferðalag. Sérleiðirnar (e.stage) verða tíu talsins og gert er ráð fyrir að allt ferðalagið taki um 4 - 5 tíma. Leiðin liggur um Selvogsgötu frá Bláfjallavegi (sæluhúsið) og niður að Helgafelli. Þaðan í gegnum Kaldársel og eftir Kaldárhrauni inn að Stórhöfða. Hjólað um Hvaleyrarvatnssvæðið og endað inni á Ásvöllum. Við munum enda í samkomusal í Ásvallalaug og gleðjast yfir mat og drykk.
Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað (við sæluhús á Bláfjallavegi þar sem Selvogsgata kemur í gegn). Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Í endastöð geta þeir sem vilja keypt sig ofan í laugina og tekið snögga sturtu, jafnvel dýpt tánni í pottinn ef tími leyfir. Þó er mælt með hóflegu hreinlæti. Matur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar á boðstólum. Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland. Dagskrá
|
Kort og ferlar
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Leiðin er aðgengileg á Wikiloc hér http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=12938428
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Leiðin er aðgengileg á Wikiloc hér http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=12938428
|
|
Haustfagnaður 12. sept 2015
Enduro Ísland Haustfagnaður 2015 er flaggskipið í viðburðaröðinni, lengst leiðin, flestir þátttakendur og glæsilegast lokahófið. Að þessu sinni verður byrjað í Dyrafjöllum og endað í Hveragerði. Leiðin liggur frá Dyrafjöllum, eftir austanverðum Hengli, inn í Þverárdal, uppá Ölkelduháls og niður Reykjadal inn í Hveragerði. Vegalengdin er ca. 25km með 800-900 metra klifri. Gera má ráð fyrir 5-7 tíma ferðalagi fyrir utan lokahóf. Þátttakendur verða koma sér sjálfir í upphafsstað (sami og í fyrra, sjá einnig kort). Í upphafsstað verður "endastöðva-tösku-bíllinn" sem mun skila partýgallanum í endastöð. Í endastöð verður skipti- og sturtuaðstaða fyrir þá sem vilja en mælt er með hóflegu hreinlæti. Grillmatur verður reiddur fram í takt við erfiði dagsins og guðaveigar nægar. Frá hveragerði verða rútur að gleðinni lokinni. Rúturnar munu ekki geta tekið hjólin með í bæinn. Boðið verður uppá að læsa hjólin inni í gám yfir nóttina og hægt verður að sækja þau á sunnudeginum á milli 12:00-14:00. Á leiðinni verður keppt í myndasamkeppni á Instagram og verða leikreglur kynntar þegar nær dregur. Í lokahófi verður keppt um besta Apres búninginn o.fl. Skráning er hafin á Hjolamót.is Dagskrá (birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar)
|
Kort og ferlar
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Leiðin er aðgengileg á Wikiloc hér http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=10675047
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Leiðin er aðgengileg á Wikiloc hér http://www.wikiloc.com/wikiloc/view.do?id=10675047
|
|
|
|
|
|
Sumarfagnaður 18. júlí í samstarfi við Stóru hjólreiðahelgina á Akureyri
Sumarfagnaðurinn er í samstarfi við Stóru hjólreiðahelgina á vegum hjólafélags Akureyrar sem fram fer 17.-19.júlí. Enduro Ísland sér um staðlaða framkvæmd Enduro-keppni á Eyjafjarðarsvæðinu innan Stóru hjólreiðahelgarinnar. Upplýsingar um dagskrá er að finna á heimasíðu Hjólafélags Akureyrar http://www.hjolak.is/
Dagskrá (birt með fyrirvara um smávægilegar breytingar)
- 10:00 - Mæting í upphafspunkt við skíðaskálann í Hlíðarfjalli. Taka við tímatökubúnaði og keppnisgögnum.
- 10:30 - Start
- 12:00 - Drykkjarstopp í Fálkafelli
- 14:30 - Drykkjarstopp í Kjarnakoti
- 15:30 - Loka sérleið
- 16:00 - Apres í endstöð (Partýtjald við Bautann)
- 17:00 - Allir fara út á Kirkjutröppur og horfa á Townhill
- 18:00 - Úrslit kunngjörð í Aprestjaldi
- +18:00 - DJ Anton leikur fyrir dansi
Kort og ferlar
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
|
|
e15s_stage_analysis.pdf | |
File Size: | 382 kb |
File Type: |
Leiðin er einnig aðgengileg á Wikiloc hér
Vorfagnaður 18. apríl 2015
Við bara getum ekki beðið, kofafárið er komið á alvarlegt stig. Vorkeppnin verður styttri en Haustkeppnin 2014. Leiðin er hönnuð með tíðarfar í huga. Tímatökusvæðin verða a.m.k. níu talsins og gert er ráð fyrir að allt ferðalagið taki um 4 - 5 tíma. Við munum enda í samkomusal sem hentar tilefninu og gleðjast yfir mat og drykk. Fylgist með nánari tilkynningum hér á síðunni eða á Facebook læksíðunni okkar www.facebook.com/enduroiceland.
|
Kort og ferlar
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
Öll kort og ferlar eru birtir með fyrirvara um óþekkta skekkju og mögulegar smávægilegar breytingar.
Garmin ferla má skoða með BaseCamp + OpenMTBmap. Google ferla má opna með Google Earth.
|
|
|
|
|
|
Prófílar af sérleiðum PDF | |
File Size: | 333 kb |
File Type: |
Dagskrá
- 11:00 Mæting í upphafspunkt. Sækja tímatökubúnað og merkja hjól
- 11:30 Lagt af stað
- 14:00 Drykkjarstopp
- 15:++ Fyrstu hjólarar koma í mark
- 16:++ Allir ættu að hafa skilað sér
- 16:00 Apres og matur
- 17:30 Úrslit kunngjörð
- 20:00+ húsið lokar
- Gleði allan tímann
Kort og ferlar frá 2014
Dyrafjöll - Maradalur - Bolavellir - Litla Kaffistofan - Bláfallavegur - Jaðarinn - Heiðmörk - Elliðavatnsbær
Hér má hlaða niður ferlum á Garmin og Google formi ásamt PDF korti
Tímatökuleiðir, e.stage, verða ekki gefnar upp fyrir keppni. Það verða 5 stage fyrir Litlu kaffistofu og 3 stage í Jaðar.
Google ferilinn er hægt að opna í Google earth sem er ókeypis forrit.
Google ferilinn er hægt að opna í Google earth sem er ókeypis forrit.
Garmin ferill | |
File Size: | 324 kb |
File Type: | gpx |
Google ferill | |
File Size: | 93 kb |
File Type: | kml |
Útprentanlegt kort PDF | |
File Size: | 298 kb |
File Type: |
Prófílar af tímatökuköflum PDF (Með fyrirvara um nokkur skekkjumörk) | |
File Size: | 194 kb |
File Type: |
Dagskrá 2014 (með fyrirvara um smávægilegar breytingar)
Heil leið
10:00 Mæting á upphafspunkt (tekur rúmar 20 mínútur að keyra frá Olís í Norðlingaholti)
10:15 Hópfundur með þátttakendum
10:30 Ræsing í heila leið
12:30 Múlaselsstoppið
13:00 Transfer í Litlu kaffistofuna
13:40 Kjötsúpa í Litlu kaffistofunni
Hálf leið
13:00 Mæting á seinni upphafspunkt, Litlu Kaffistofuna, fyrir hálfa leið
13:15 Hópfundur með þátttakendum
13:30 Ræsing í hálfa leið
16:00+ Lent í endastöð og kýlt á "recovery" drykk og apres
17:00+ Hitnar í kolunum
18:00+ Úrslit kunngerð
18:30+ Diskó apres
22:30 Húsið lokar
10:00 Mæting á upphafspunkt (tekur rúmar 20 mínútur að keyra frá Olís í Norðlingaholti)
10:15 Hópfundur með þátttakendum
10:30 Ræsing í heila leið
12:30 Múlaselsstoppið
13:00 Transfer í Litlu kaffistofuna
13:40 Kjötsúpa í Litlu kaffistofunni
Hálf leið
13:00 Mæting á seinni upphafspunkt, Litlu Kaffistofuna, fyrir hálfa leið
13:15 Hópfundur með þátttakendum
13:30 Ræsing í hálfa leið
16:00+ Lent í endastöð og kýlt á "recovery" drykk og apres
17:00+ Hitnar í kolunum
18:00+ Úrslit kunngerð
18:30+ Diskó apres
22:30 Húsið lokar